FINNDU ÞÍNA LEIÐ 90 MÍNÚTNA SAMTAL
FINNDU ÞÍNA LEIÐ 90 MÍNÚTNA SAMTAL
Finndu þína leið er 90 mínútna 1 - 1 ráðgjafatími sem hjálpar þér að uppgötva hvernig þú getur verið
Service Description
Þetta er tækifæri fyrir þig til að taka fyrsta skrefið til að tengjast þínum gildum, löngunum og markmiðum með einstakri heildrænni nálgun. Upplifðu örugga leið tileinkaða því að tengjast sjálfri þér aftur, líttu inn á við og finndu leiðir að því sem þú raunverulega vilt og hvar þú vilt vera í lífi þínu. HVAÐ ER INNIFALIÐ? -Eitt 60-mínútna samtal -30 mínútur í lokin til að draga saman og gera áætlun -Spurningalisti til að komast að því hvar þú ert í lífinu og eða á tíðahvörfunum -Ráðleggingar, leiðsögn tillögur -Tillögur að leiðum -Eftirfylgni eftir tímann með einum tölvupósti -Skýr svör og persónuleg áætlun fyrir næstu skref -20% afsláttur fyrir jógatíma á netinu
Contact Details
86-90 Paul St, London EC2A 4NE, UK